Með myndum eftir Sigrúnu Eldjárn.

Öll kvæðin eru ort undir rímnaháttum og með fylgir geisladiskur þar sem Bára Grímsdóttir kveður þau við stemmur fornar og nýjar.

Bókin er því miður ófáanleg nema á bókasöfnum.

Komdu með mér kónguló –  ferskeytt
Fuglinn söng –  valstýfa
Bækur – breiðhenda
Glói gullfiskur – braghenda
Ólíkindatól  – stefjahrun
Fiskifluga í glugga  – breiðhenda stafhend
Höfuðfatahöfuðpaurinn – úrkast
Baka Skjaldar – langhenda
Skúffurnar í Jóhönnu – afhending
Barn í dalnum  – stikluvik
Ánamaðkur  – stafhenda
Úti um nótt  – samhenda
Kaffikelling – ferskeytt
Hlaupagikkur  – valhenda
Jónas litli  – gagaraljóð
Vökuvísa  – dverghenda